Heimsins bestu borgarar!
Nú geta gestir Hard Rock um allan heim smakkað fimm bestu borgarana í World Burger Tour 2025. Þessir borgarar eru mest seldu borgarar keppninnar hingað til og keppast nú um fyrsta sætið. Þér gefst færi á að smakka þá alla hjá okkur til og með 5. september og svo kemur í ljós hver er sá besti í World Burger Tour 2025.
Hver þeirra verður í uppáhaldi hjá þér? Og hver þeirra stendur uppi sem sigurvegari?