Viskí-gljáðu grísarifin eru svo meyr að þau losna auðveldlega frá beini, nudduð með sérgerðu kryddunum okkar og elduð í Jim Beam Tennesee viskí-BBQ sósu.
Borin fram með frönskum kartöflum, heimalöguðu hrásalati og TWISTED MAC OSTAPASTA Í þriggjaostasósu.
VISKÍ-GLJÁÐ GRÍSARIF
4,190 kr.