Heimsent eða sótt
Þú getur sótt matinn þinn til okkar eða fengið hann sendan heim.
Þetta er eins einfalt og 1 – 2 – 3!
Þú pantar á netinu
Í vefversluninni okkar getur þú valið uppáhalds réttina þína og bætt við eða óskað eftir breytingum til að máltíðin verði fullkomin
Færð sent
Við erum í samtarfi með BSR og getum sent þér matinn heim, biðtími er venjulega milli 35 til 45 mín (en það fer eftir umferð)
Eða sækir
Þú pantar í vefversluninni og kemur til okkar á Lækjargötu 2a og sækir veisluna þína.